Öryggisafritun
Í samvinnu með Öruggri Afritum bjóðum við upp á afritunarþjónustu.
- Örugg Afritun hefur boðið lægri verð fyrir gagnamagn en almennt þekkjast.
- Öll samskipti á milli notanda og þjónustu eru dulkóðuð.
- Þjónusta er alfarið hýst innanlands en það tryggir hámarks hraða tengingar við afritun og endurheimtun gagna.
- Í hverri afritun sendast aðeins breytingar frá síðustu afritun. Þetta lágmarkar netumferð á milli tölvu og þjónustu.
- Afritar einnig opnar skrár. Skrár eru sannreyndar reglulega til að forðast skemmdir eða gagnatap.
- Einfalt að endurheimta skrár í gegnum forrit eða vefsíðu.
- Tvöfalt afrit er tekið sjálfkrafa. Þar sem afrit er geymt í tveimur gagnaverum eykst öryggi gagna enn frekar.
- Þjónusta er í boði fyrir Windows, Mac OS og Linux kerfi.
Eyðing gagna og miðla
Við getum boðið upp á mismunandi aðferðir við eyðingu gagna. Allt eftir óskum og hentugsemi viðskiptavinar.
- Stafræn eyðing gagna ef nota á vélbúnað aftur. Hægt er að velja á milli nokkurra öryggisstiga.
- Gjöreyðing á geymslumiðlum. Fyrst er keyrð stafræn eyðing. Að henni lokinni eru partar flokkaðir eftir efnisinnihaldi og endurunnir eftir því sem við á.
AÐALNÚMER
553 8770
NEYÐARNÚMER
770 0630 / 846 0999
OPNUNARTÍMAR